Dansdrottningin

Mina er 12 ára. Henni bregður í brún þegar frægur götudansari byrjar í skólanum hennar. Hún ákveður í kjölfarið að taka þátt í áheyrnaprufum fyrir danshóp til þess að ganga í augun á nýja stráknum. Eina vandamálið er að hún kann ekki að dansa!

Mynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale sem vann hug og hjörtu áhorfenda.

English

12-year-old Mina freaks out when famous hip-hop dancer ED Win moves to town and starts at her school. Mina falls in love and when ED announces he's forming a new dance group for a dance competition in town, Mina decides to audition. The only problem is that she can't dance.


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Aurora Langaas Gossé
  • Handrit: Silje Holtet
  • Aðalhlutverk: Anders Baasmo Christiansen, Andrea Bræin Hovig, Cengiz Al, Liv Elvira Kippersund Larsson
  • Lengd: 92 mín
  • Tungumál: Norska
  • Texti: Íslenskur, Íslenskur
  • Tegund:Drama, Family
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Noregur