Striking Land

Fortíðin lumar á ýmsum sögum, tveir afbrotamenn komu til að afplána refsingu sína og tóku að sér að rækta óræktað land. Afkomendur þeirra þurfa að takast á við landið eftir þeirra dag. Berfætt kona kemur til sögunnar þar sem hún yrkir landið og laufblað eitt kemur henni á óvart.

Myndin var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022.

English

It is told that in the past, two wrongdoers came to serve their sentence of taking care of an uninhabited and fallow land. Their sentence was passed from generation to generation and was inherited by the men who work it. A barefoot woman is tilling the land and is surprised by a leaf.

 


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Raul Domingues
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 66 mín
  • Tungumál: Portúgalska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Portúgal