Miðvikudagsbíó í Paradís!

Skuld

SKULD er heimildamynd um ungt par sem hættir skuldastöðu sinni og sambandi er þau feta í fótspor forfeðra sinna og gera út trilluna Skuld á handfæraveiðum.

Framtíð þessarar elstu atvinnugreinar þjóðarinnar er óviss og virðist sem einungis einstaka sérvitringur stundi þetta basl, eða hvað?

Myndin hlaut hvatningarverðlaun Skjaldborg, hátíðar íslenskra heimildamynda.

Í umsögn dómnefndar segir: „... dómnefndarmeðlimum þótti myndin sérstaklega hlý, fyndin og falleg. Mynd sem opnar glugga inn í heim smábátaeigenda og handfæraveiða á persónulegan og heillandi máta. Höfundur beitir sterkri sjónrænni nálgun og fer einstaklega vel með hlutverk sitt allt í kring um myndavélina svo úr verður allsherjar óður til ástarinnar, framtaksseminnar – og strandveiða.“

English

SKULD is a documentary about a young couple who risks their financial situation and relationship, when they start working as independent fishermen, catching cod off the coast of Iceland, on their small fishing boat, Skuld.  

Sýningatímar

  • Mið 04.Okt

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Rut Sigurðardóttir
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 72 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Ísland

Aðrar myndir í sýningu