PARTÍSÝNINGAR

Inception

Alger negla með þeim Leonardo DiCaprio, Joseph Gordon-Levitt og Elliot Page!

Dom Cobb er hæfileikaríkur þjófur og sá allra besti í þeim hættuleik að stela verðmætum leyndarmálum djúpt innan úr huga fólks þegar það er í draumsvefni.

Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og hlaut fern Óskarsverðlaun á sínum tíma.

English

Cobb, a skilled thief who commits corporate espionage by infiltrating the subconscious of his targets is offered a chance to regain his old life.

Screened on a true FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, February 2nd at 9PM!

Inception won four Oscars (Best Cinematography, Best Sound Editing, Best Sound Mixing, Best Visual Effects) and was nominated for four more (Best Picture, Best Original Screenplay, Best Art Direction, Best Original Score) at the 83rd Academy Awards.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Christopher Nolan
  • Handrit: Christopher Nolan
  • Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Joseph Gordon-Levitt, Tom Hardy, Elliot Page, Cillian Murphy
  • Lengd: 148 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Action, Sci Fi, Adventure
  • Framleiðsluár: 2010
  • Upprunaland: Bretland, Bandaríkin