Stórskemmtileg og fyndin draugasaga sem fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju.
Við hefjum Hrekkjavökuna með stæl, á sannkallaðri PARTÍSÝNINGU 26. október kl 21:00!
English
The spirits of a deceased couple are harassed by an unbearable family that has moved into their home, and hire a malicious spirit to drive them out.
Wer´e kickstarting the HALLOWEEN weekend on a true PARTY SCREENING, October 26th at 9PM!