You Hurt My Feelings

Stórskemmtileg mynd úr smiðju A24, fjallar um hjónaband sem skyndilega tekur skarpa beygju þegar rithöfundur heyrir eiginmann sinn segja sína einlægu skoðun um nýútkomna bók hennar.

'The Perfect Julia Louis-Dreyfus Cringe Comedy' - Hollywood Reporter

'Julia Louis-Dreyfus shines in marital-pain comedy' - The Guardian

A novelist's longstanding marriage is suddenly upended when she overhears her husband giving his honest reaction to her latest book.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 26. Október 2023
  • Leikstjórn: Nicole Holofcener
  • Handrit: Nicole Holofcener
  • Aðalhlutverk: Julia Louis-Dreyfus, Sunita Mani, Tobias Menzies, Michaela Watkins, Arian Moayed
  • Lengd: 93 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Comedy, Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Bandaríkin