Morðsaga

Morðsaga er sálfræðilegur spennutryllir um fjölskylduharmleik en hún markaði tímamót í íslenskri kvikmyndasögu sem síðasta óháða íslenska kvikmyndin þar sem hún var gerð árið fyrir stofnun Kvikmyndasjóðs.  

Hún er því afar hugrakkt og áræðið höfundarverk sem deilir á alþjóðlegan og aldargamlan fjölskyldudjöful. Kannski mætti líta á kvikmyndina sem vorboða íslenska kvikmyndavorsins. Myndin er byggð á handriti eftir Reyni Oddsson og er jafnframt í hans leikstjórn og fjallar um óhugnanlega atburði á heimili efnaðrar fjölskyldu í Reykjavík. Kvikmyndasafn Íslands hefur látið færa myndina á stafrænt form.

Sýnd sunnudaginn 21. apríl kl 17:30

English

Middle aged bourgeoisie couple lives a loveless life along with their beautiful eighteen year old daughter. The man has a passionate desire for the girl who in fact is not his real daughter but the fruit of an affair of the woman early in the marriage. This leads to tragic events.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Reynir Oddsson
  • Handrit: Reynir Oddsson
  • Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir
  • Lengd: 90 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: To Be Advised
  • Tegund:Crime, Drama
  • Framleiðsluár: 1977
  • Upprunaland: Ísland