Dying

Dauðinn á sér margar birtingarmyndir í Lunies fjölskyldunni, þar sem við fylgjumst með syninum Tom (stjórnanda ungmennasinfóníu), systurinni Ellen (sem hefur ekki átt sjö dagana sæla) og móðurinni Lissy (sem er karakter sem kemur sífellt á óvart).

Stórkostlega kostuleg dramatísk mynd um breiska fjölskyldu sem keppti um Berlínarbjörnin á kvikmyndahátíðinni Berlinale þar sem hún hlaut silfurbjörninn fyrir besta handritið.

Myndin var valin besta mynd ársins á Þýsku kvikmyndaverðlaununum 2024.

English

Revolves around the Lunies family whose estranged members include mother Lissy, son Tom and daughter Ellen. They reconnect after each of them faces death in one way or another.

'The biggest conductor meltdown since Cate Blanchett’s Tár' - The Guardian

'... a film of remarkable performance and subject matter, laid low by unremarkable filmmaking.' - Variety

'Dying, and Dying, is full of sly little jokes like this, which make life all the more amusing and bearable for the living.' - The Hollywood Reporter


  • Leikstjórn: Matthias Glasner
  • Handrit: Matthias Glasner
  • Aðalhlutverk: Lars Eidinger, Corinna Harfouch, Lilith Stangenberg, Ronald Zehrfeld, Robert Gwisdek
  • Lengd: 183 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Þýskaland