PARTÍSÝNINGAR

Django Unchained

Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna skömmu áður en þrælastríðið braust út. Þýski læknirinn og mannaveiðarinn dr. King Schultz er á höttunum eftir hinum morðóðu Brittles-bræðrum þegar hann hittir þrælinn Django og fær hann til að aðstoða sig við leitina gegn loforði um frelsi.

En samstarf þeirra er rétt að byrja.. Einnig koma við sögu tryggur húsþræll Candies, og Ace Woody, bardagaþjálfari í klúbbi Candies, Candyland.

Christoph Waltz hlaut Óskarinn sem besti leikari í aukahlutverki og Tarantino hlaut Óskarinn fyrir besta frumsamda handritið!

Sjáumst á klikkaðri föstudagspartísýningu, 25. október kl 21:00!

English

With the help of a German bounty hunter, a freed slave sets out to rescue his wife from a brutal Mississippi plantation owner.

See you on a FANTASTIC Friday Night Party Screening, October 25th at 9PM!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 25. Október 2024
  • Leikstjórn: Quentin Tarantino
  • Handrit: Quentin Tarantino
  • Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Samuel L. Jackson, Quentin Tarantino, Jamie Foxx, Christoph Waltz
  • Lengd: 165 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: To Be Advised
  • Tegund:Drama, Western
  • Framleiðsluár: 2012
  • Upprunaland: Bandaríkin