Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2024

Twice Colonized

Aaju Peter er þekktur lögfræðingur af Inúítaættum sem hefur helgað líf sitt baráttunni fyrir réttindum fólks síns. Aaju vinnur að því að stofna frumbyggjaráð á vettvangi Evrópusambandsins en lendir óvænt á erfiðri, persónulegri vegferð þegar hún þarf að huga að eigin sárum eftir skyndilegt fráfall sonar síns.

Grænlenska heimildarmyndin „Twice Colonized“ hlýtur tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2024.

English

Renowned Inuit lawyer Aaju Peter has long fought for the rights of her people. When her son suddenly dies, Aaju embarks on a journey to reclaim her language and culture after a lifetime of whitewashing and forced assimilation. But can she both change the world and mend her own wounds?

The Greenlandic documentary 'Twice Colonized' is nominated for the Nordic Council's 2024 film award.


  • Frumsýnd: 13. Október 2024
  • Leikstjórn: Lin Alluna
  • Handrit: Lin Alluna, Aaju Peter
  • Aðalhlutverk: Aleqa Hammond, Paninnguaq Heilmann, Asta Helms
  • Lengd: 91 mín
  • Tungumál: Other
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Kanada, Danmörk, Greenland

Aðrar myndir í sýningu