Barnakvikmyndahátíð 2024

Einar Áskell - lifandi talsetning!

Dásamleg stund í bíó, þar sem við horfum á þrjár myndir í röð:

Bittu slaufur, Einar Áskell!

Höldum veislu, Einar Áskell!

Útsmoginn Einar Áskell

með lifandi talsetningu á íslensku í lestri Þórunnar Lárusdóttur.

Sýningin tekur samtals 36 mínútur og er ætluð fyrir yngstu kynslóðina.

Þrír sýningartímar í boði.

Sýningartímar laugardaginn 2. nóvember

10:30

12:30

14:00

Aðeins eitt miðaverð, fyrir fullorðna og börn en myndirnar eru sýndar á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2024.

Sýningatímar


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn:
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 36 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: To Be Advised
  • Tegund:Animation
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Svíþjóð