Sune vs Sune

Fyrsti skóladagurinn í fjórða bekk verður stórfurðulegur.

Það er nýr strákur í bekknum hans Sune, ekki nóg með það þá er hann í sætinu hans og það allra skrýtnasta, er hann heitir líka Sune!

Myndin er sýnd með íslenskum texta í samstarfi við Sænska sendiráðið á Íslandi!  

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Berlinale þar sem hún keppti um Kristalbjörnin árið 2019.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Leikstjórn: Jon Holmberg
  • Handrit: Jon Holmberg, Sören Olsson, Daniella Mendel-Enk
  • Aðalhlutverk: Elis Gerdt, Baxter Renman, Tea Stjärne, Fredrik Hallgren
  • Lengd: 89 mín
  • Tungumál: Sænska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Family, Comedy, Fantasy
  • Framleiðsluár: 2018
  • Upprunaland: Svíþjóð