Hygge! - Kvöldstund með...

Kvöldstund með Degi Kára! Eftir myndina verður boðið upp á spjall við Dag Kára þar huggulegheitin ráða ríkjum. Eða hvað?

Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingur, stýrir kvöldstundinni.

Myndin fer í sýningar að frumsýningarviðburði loknum sjá hér:

Um myndina:

Þetta er fyndasta matarboð sem þú hefur farið í! Leggið símana á borðið og deilið öllu með gestunum! Um er að ræða danska útgáfu af ítölsku kvikmyndinni Perfetti Sconosciuti, líkt og Villibráð var íslenska útgáfan af sama verki. 

Dagur Kári (Nói Albinói, Fúsi, The Good Heart) leikstýrir, en myndin hefur slegið í gegn í dönskum kvikmyndahúsum.

------------

An evening with .. Dagur Kári!

Join us on Wednesday, November 20th at 7:00 PM for an unforgettable evening celebrating the premiere of Hygge, his latest film. 

Film theorist Sigríður Pétursdóttir will host, guiding us through a cozy night of conversation, insight, and the unique vision of Dagur Kári himself

So, what is Dagur Kári all about, you ask? Come find out! Ready to settle in, get cozy, and explore the art of hygge through the eyes of one of Iceland’s most intriguing filmmakers?


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Frumsýnd: 20. Nóvember 2024
  • Leikstjórn: Dagur Kári
  • Handrit: Paolo Genovese, Mads Tafdrup, Dagur Kári
  • Aðalhlutverk: Sofie Torp, Jesper Groth, Joachim Fjelstrup, Andrea Heick Gadeberg
  • Lengd: 100 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Comedy
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Danmörk, Ísland