The Damned

Á Vestfjörðum, í afskekktri verðbúð á 19 öld, þarf ekkja að taka erfiða ákvörðun þegar erlent seglskip strandar í firðinum. Á hún og vinnumenn hennar að hjálpa skipbrotsmönnunum eða hugsa um eigin líf og öryggi?

Með samviskubit og vaxandi ótta við hræðilega hefnd neyðast þau síðan til að horfast í augu við skelfilegar afleiðingar gjörða sinna.

Myndinni er öll tekin upp á Íslandi og er leikstjóri hennar Þórður Pálsson.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Thordur Palsson
  • Handrit: Thordur Palsson, Jamie Hannigan
  • Aðalhlutverk: Odessa Young, Joe Cole, Lewis Gribben
  • Lengd: 89 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Horror, Mystery
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Belgía, Ísland, Írland, Bretland