Love (Kjærlighet)

Læknirinn Marianne og hjúkrunarfræðingurinn Tor,  forðast sambönd. Eftir að þau hittast á ferju þar sem Tor leitar að skyndikynnum, byrjar Marianne að kanna möguleikann á skyndilegri nánd og dregur í efa hefðbundin viðmið samfélagsins.

Love, önnur mynd þríleiksins Sex-Love-Dreams eftir Dag Jóhann Haugerud, skoðar átakapunktinn milli skyndilegra langana og varanlegra spurninga um mannlega þörf fyrir ást.

English

Marianne, a doctor, and Tor, a nurse, avoid relationships. After meeting on a ferry where Tor seeks casual encounters, Marianne explores the possibility of spontaneous intimacy, questioning societal norms.

LOVE is part of the SEX-LOVE-DREAMS trilogy of director Dag Johan Haugerud.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Dag Johan Haugerud
  • Handrit: Dag Johan Haugerud
  • Aðalhlutverk: Andrea Bræin Hovig, Tayo Cittadella Jacobsen, Lars Jacob Holm
  • Lengd: 119 mín
  • Tungumál: Norska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Noregur