Late Shift

Floria er hjúkrunarfræðingur á skurðdeild svissnesks spítala. Við fylgjumst með henni þar sem hún mætir á kvöldvakt, þar sem undirmönnun og kapphlaup við tímann eru í forgrunni. 

Áhrifamikil kvikmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2025. 

English

Floria, a dedicated nurse, tirelessly serves in an understaffed hospital ward. However, today her shift becomes a tense and urgent race against the clock.

One of the most talked about films from the prestigous Berlinale Film Festival 2025!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Petra Biondina Volpe
  • Handrit: Petra Biondina Volpe
  • Aðalhlutverk: Leonie Benesch, Alireza Bayram, Sonja Riesen
  • Lengd: 92 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Þýskaland, Sviss