Evrópska verðlaunatímabilið

Síðasti víkingurinn (Den Sidste Viking)

Bræður reyna finna ránsfeng eftir að annar þeirra sleppur úr fangelsi. En það er eitt vandamál. Hinn man ekki hvar þeir eru faldir!

Hér er á ferðinni sprenghlægileg glæpasaga með þeim Nikolaj Lie Kaas og Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum, dönsku hjartaknúsurunum okkar! 

Sýningatímar

  • Þri 11.Nóv
  • Mið 12.Nóv
  • Fim 13.Nóv
  • Fös 14.Nóv

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Frumsýnd: 30. Október 2025
  • Leikstjórn: Anders Thomas Jensen
  • Handrit: Anders Thomas Jensen
  • Aðalhlutverk: Bodil Jørgensen, Nikolaj Lie Kaas, Mads Mikkelsen, Sofie Gråbøl
  • Lengd: 116 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Comedy, Drama, Crime
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Danmörk, Svíþjóð