Eldarnir

Anna Arnardóttir, einn helsti eldfjallafræðingur Íslands, stendur frammi fyrir tvennum hamförum: eldgosi sem ógnar öryggi höfuðborgarbúa og ástarsambandi sem gæti eyðilagt hjónaband hennar.

Kvikmyndin Eldarnir er byggð á metsölubók eftir Sigríði Hagalín.

Sýnd með enskum texta 

English 

Anna Arnardóttir, Iceland's top volcanologist, faces two disasters at once: a volcanic eruption that threatens the safety of the capital city and a love affair that could destroy her marriage

Sýningatímar

  • Fim 02.Okt

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Leikstjórn: Ugla Hauksdóttir
  • Handrit: Ugla Hauksdóttir, Markus Englmair, Sigríður Hagalín Björnsdóttir
  • Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Joi Johannsson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Thor Tulinius, Jörundur Ragnarsson
  • Lengd: 107 mín
  • Tungumál: Íslenska, enska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Thriller
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Ísland, Pólland, Bretland