Anna Arnardóttir, einn helsti eldfjallafræðingur Íslands, stendur frammi fyrir tvennum hamförum: eldgosi sem ógnar öryggi höfuðborgarbúa og ástarsambandi sem gæti eyðilagt hjónaband hennar.
Kvikmyndin Eldarnir er byggð á metsölubók eftir Sigríði Hagalín.
Sýnd með enskum texta
English
Anna Arnardóttir, Iceland's top volcanologist, faces two disasters at once: a volcanic eruption that threatens the safety of the capital city and a love affair that could destroy her marriage