Bóndinn og verksmiðjan

Hross á bæ í Hvalfirði veikjast hvert af öðru vegna meintrar flúormengunar frá álverksmiðju í nágrenninu. Bóndinn sem er tilneyddur til að slátra gripunum vegna veikindanna, tekst á við stóriðjuna, yfirvöld og nágranna sína til að komast að hinu sanna í málinu en á hún við ofurafl að etja?

Áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2025, Einarinn, hlaut Bóndinn og verksmiðjan með afgerandi kosningu. 

Leikstjórn: Barði Guðmundsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir  Framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir / Krumma Films 

Myndin er sýnd með enskum texta.

English

Winner of Einarinn, Skjaldborg's audience award 

Horses on a farm in Iceland become gravely ill due to suspected fluoride pollution from a nearby aluminium smelter. Authorities, unwilling or unable to investigate the matter thoroughly are of little help. Undeterred, the farmer embarks on a quest for the truth, only to face stonewalling at every turn. 

The film is screened with English subtitles. 


  • Leikstjórn: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Barði Guðmundsson
  • Handrit: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Barði Guðmundsson
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 80 mín
  • Tungumál: Íslenska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Ísland