Svartir Sunnudagar 6. Nóvember 2016

Taxi Driver

Travis Bickle er fyrrum Víetnamhermaður sem býr í New York borg. Hann þjáist af svefnleysi, og eyðir nóttinni í að aka leigubíl. Á daginn horfir hann á klámmyndir í skítugum kvikmyndahúsum, á milli þess sem hann hugsar um hvernig heimurinn, og þá einkum New York, er kominn niður í svaðið
 
Eitt af forgangsatriðum hans í lífinu er að vernda Iris, tólf ára strokustúlku og vændiskonu, sem hann trúir að vilji komast úr vændinu og úr klóm melludólgsins og kærasta síns Matthew.

Ekki missa af Taxi Driver á Svörtum Sunnudegi, 6. nóvember kl 20:00!

English

A mentally unstable Vietnam War veteran works as a night-time taxi driver in New York City where the perceived decadence and sleaze feeds his urge for violent action, attempting to save a preadolescent prostitute in the process.

Don´t miss out on this great one off screening of Taxi Driver in best quality, on Black Sundays, November 6th at 20:00!

  • Tegund: Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Martin Scorsese
  • Ár: 1976
  • Lengd: 113 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Albert Brooks, Harvey Keitel, Cybill Shepherd
Kaupa miða