Miðvikudagsbíó í Paradís!

Nye

Breska Þjóðleikhúsið kynnir: Nye Bevan og hans súrrealíska og stórbrotna ferðalag í gegnum líf og arfleifð mannsins sem umbreytti velferðarríki Bretlands.

Úr smiðju Tim Price og leikstýrt af Rufus Norris (Small Island), verður þessi epíska nýja velska fantasía borin á borð fyrir íslenska áhorfendur.

Aðeins þrjár sýningar!

Þriðjudaginn 29. maí kl 18:30 

Laugardaginn 1. júní kl 16:30 

Miðvikudaginn 5. júní kl 14:00

 

English

Michael Sheen plays Nye Bevan in a surreal and spectacular journey through the life and legacy of the man who transformed Britain’s welfare state.

From campaigning at the coalfield to leading the battle to create the National Health Service, Aneurin ‘Nye’ Bevan is often referred to as the politician with greatest influence over the UK without ever being Prime Minister.Confronted with death, Aneurin ‘Nye’ Bevan’s deepest memories lead him on a mind-bending journey back through his life; from childhood to mining underground, Parliament and fights with Churchill.

Written by Tim Price and directed by Rufus Norris (Small Island), this epic new Welsh fantasia will be filmed live at the National Theatre in London.

Only 3 screenings!

Sýningatímar

  • Þri 28.Maí
  • Lau 01.Jún
  • Mið 05.Jún

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Rufus Norris
  • Handrit: Tim Price
  • Aðalhlutverk: Michael Sheen
  • Lengd: 160 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti:
  • Tegund:Theatre
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Bretland