Private: Þýskir kvikmyndadagar 2018 / German Film Days 2018

The Young Karl Marx

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Raoul Peck
  • Handritshöfundur: Pascal Bonitzer, Raoul Peck
  • Ár: 2017
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 3. Febrúar 2018
  • Tungumál: Þýska, franska með enskum texta og enska
  • Aðalhlutverk: August Diehl, Stefan Konarske, Vicky Krieps

Við fylgjumst með yngri árum Karl Marx, Friedrich Engels og Jenny Marx í París, Brussel og London.

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2017 við góðar undirtektir. The Guardian gaf myndinni fjórar stjörnur!

Myndin er sýnd á Þýskum kvikmyndadögum sem haldnir eru 2. – 11. febrúar 2018.

English

1844. Karl Marx is 26 years old and living with his wife Jenny in exile in Paris. He is habitually in debt and plagued by existential anxieties. When he first meets the slightly younger factory owner’s son Friedrich Engels he dismisses him as a dandy.

The Guardian review by Peter Bradshaw gave the film four out of five stars and stated, “It shouldn’t work, but it does, due to the intelligence of the acting and the stamina and concentration of the writing and directing.”