Private: Þýskir kvikmyndadagar 2018 / German Film Days 2018

In Times of Fading Light

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Matti Geschonneck
  • Handritshöfundur: Wolfgang Kohlhaase
  • Ár: 2017
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 2. Febrúar 2018
  • Tungumál: Þýska og rússneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Angela Winkler, Bruno Ganz, Alexander Fehling

Bókmenntadrama af bestu gerð sem fjallar um fjölskyldu þýskra kommúista sem eru gripnir glóðvolgir á rangri hlið mannkynssögunnar.

Myndin er sýnd á Þýskum kvikmyndadögum sem haldnir eru í áttunda sinn í Bíó Paradís dagana 1.- 11. febrúar 2018.

English

Bruno Ganz stars in director Matti Geschonneck’s bittersweet literary drama about a family of German Communists caught on the wrong side of history.

There are inescapable echoes of Chekhov in this elegiac ensemble drama about several generations of an East German Communist family gathering for a landmark birthday party.

The film is screened on German Film days – eight edition February 1st – 11th 2018.