Private: Þýskir kvikmyndadagar 2018 / German Film Days 2018

Toni Erdmann – partísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Maren Ade
  • Handritshöfundur: Maren Ade
  • Ár: 2016
  • Lengd: 162 mín
  • Land: Þýskaland, Austurríki, Rúmenía
  • Frumsýnd: 10. Febrúar 2018
  • Tungumál: Þýska, enska og rúmenska með ENSKUM texta
  • Aðalhlutverk: Peter Simonischek, Sandra Hüller, Michael Wittenborn

Geggjuð dramatísk grínmynd sem fjallar um föður sem leitast við að tengjast dóttur sinni, en hún er framakona í viðskiptum. Myndin hefur verið lofuð í hástert og halda gagnrýnendur vart vatni yfir henni.

Partísýning á þessari einstöku gamanmynd – og ef þú mætir með hárkollu þá færðu frían drykk á barnum og frímiða í Bíó Paradís! Sýnd með enskum texta laugardagskvöldið 10. febrúar kl 20:00! 

Toni Erdmann sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2016 þar sem hún var frumsýnd og tilnefnd til aðalverðlauna hátíðarinnar en hún vann FIPRESCI verðlaunin. Myndin var tilnefnd sem besta erlenda myndin til Óskarsverðlaunanna 2017 en hún vann sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2016.

English

A film gorgeously crafted, made with a fresh and a sensitive approach, that captures the complex relationship between father and daughter and comments on the lunacy of today’s world.

“The best 162-minute German comedy you’ll ever see” – Cannes Review, The Hollywood Reporter

Join us for this special party screening of the film Saturday February 10th at 20:00! Screened with English subtitles. Oh, and if you decide to show up with a wig, you get a free drink at the bar and a free ticket to cinema Bíó Paradís! 

Cannes-favorite and FIPRESCI Prize winner Toni Erdmann, Maren Ade’s third feature, is a bizarre, brilliant parable of the gulf of understanding between a father and daughter, dense with moments of unrestrained hilarity as it is with nuanced observations on gender bias. It recently swept the European Film Awards, taking home Best Film, Best Director, Best Actress, Actor and Screenwriter. Toni Erdmann was nominated for Foreign Language Film for Oscars 2017.