Private: Þýskir kvikmyndadagar 2018 / German Film Days 2018

Beuys

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Andres Veiel
  • Handritshöfundur: Andres Veiel
  • Ár: 2017
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 2. Febrúar 2018
  • Tungumál: Þýska með enskum texta og enska
  • Aðalhlutverk: Joseph Beuys, Caroline Tisdall, Rhea Thönges-Stringaris

Listamaðurinn og myndhöggvarinn Joseph Beuys er hér í aðalhlutverki í heimildamynd sem keppti um Gullbjörninn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín 2017.

Myndin er sýnd á Þýskum kvikmyndadögum sem fara fram 1. – 11. febrúar 2018. 

English

A documentary about the 20th century German sculptor and performance artist Joseph Beuys.

It was selected to compete for the Golden Bear in the main competition section of the 67th Berlin International Film Festival.

“… a rangy, unconventional ride, one which touches on certain key Beuys legends …” – Screen Daily