Alice stendur í forræðisdeilu við fyrrverandi eiginmann sinn og hefur ekki fengið að hitta börnin sín í tvo mánuði. Þegar sonur hennar hringir í hana um miðja nótt grípur hún til örþrifaráða og fer með börnin í óleyfi í leiguflug til Kanaríeyja.
Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 22. – 26. október 2020.
Sýnd með enskum texta! Myndin er einnig aðgengileg á netinu HÉR
English
After a divorce, Alice hasn’t seen her children in two months as she awaits a custody verdict. When her son calls her in the middle of the night, Alice takes action, abducting the children on an illicit charter trip to the Canary Islands.
This film is nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2020. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 22nd-26th in a special Nordic Film Feast program in cooperation with Nordisk Film & TV Fond.
Screened with English subtitles! You can also access the film online HERE