Private: Þýskir kvikmyndadagar // German Film Days 2021

No Hard Feelings / Futur Drei

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára

  • Tegund: Drama - Rómans
  • Leikstjóri: Faraz Shariat
  • Handritshöfundur: Faraz Shariat, Paulina Lorenz
  • Ár: 2020
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Þýska. persneska og arabíska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Benny Radjaipour, Banafshe Hourmazdi, Eidin Jalali

Við fylgjumst með Parvis sem er ungur samkynhneigður maður af írönskum uppruna og búsettur í Þýskalandi. Hann fremur minniháttar afbrot en er dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu í flóttamannabúðum þar sem hann verður ástfanginn af Amon.

Kvikmyndin hefur hlotið fjölda verðlauna en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2020 þar sem hún vann Teddy verðlaunin sem besta LGBT myndin.

English

We follow Parvis, a confidently out but immature gay young man of Iranian descent living in Germany. He commits a minor criminal infraction and is sentenced to perform community service at a refugee detention centre, where he falls in love with new immigrant Amon (Eidin Jalali).

The film premiered at the 2020 Berlin Film Festival, where it won the Teddy Award for best LGBTQ-themed feature film. At the 2020 Inside Out Film and Video Festival, it was named the winner of the award for Best First Feature Film.

“An electric debut that explores immigrant identity is a sexy, sweet, queer German hit” ★★★★ Time Out