Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki, heljarmenni sem kiknar undan myrkrinu, fínvöxnum syni hans sem tálgar mófugla. Af bóndanum með bassaröddina sem strengir fallegar girðingar en ræður illa við fýsnir holdsins, einmana gröfukalli sem skellir sér í helgarferð til London og gömlum Dodge 55.
Sýnd með enskum texta!
English
The Village is brimming with stories and if you listen carefully it might tell you some: of the Manager who dreams in Latin and leaves his carrier for Astronomy and old books, of a translucent boy who carves moorland birds, of an open-air affair and a rock that is chiselled to dust. Based on the eponymous book by celebrated Icelandic author Jon Kalman Stefansson.
Screened with English subtitles!