Þegar leyniþjónustan leitar til Zaid og býður honum samning þar sem hann verður látinn laus gegn því að hann uppljóstri glæpagengi Kaupmannahafnar, sér hann tækifæri til þess að endurheimta fjölskyldulífið sem hann skildi eftir sig.
Myndin er sýnd með íslenskum texta.