Evrópska verðlaunatímabilið

Evrópska verðlaunatímabilið (European Award Season) hefst í nóvember og fagnar fjölbreytni evrópskra kvikmynda með viðburðum og sýningum víða um heim, í samstarfi við Europa Cinemas og fjölmörg menningarkvikmyndahús. Tímabilinu lýkur með afhendingu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 17. janúar 2026. Nánar má lesa um verkefnið hér: