Fréttir

NICK CAVE Í BÍÓ PARADÍS – EINSTAKUR VIÐBURÐUR – ONE MORE TIME WITH FEELING

05/07/2016

One More Time With Feeling er heimildamynd sem fjallar um væntanlega breiðskífu Nick Cave and the Bad Seeds sem nefnist Skeleton Tree og kemur út 9. september. Myndin verður aðeins sýnd þetta eina kvöld, kvöldinu áður 8. september kl 20:00.

Þetta er einstakur viðburður sem allir aðdáendur Nick Cave ættu ekki að láta fram hjá sér fara.

Facebook viðburður hér: 

Miðasala er hafin hér: 

Skoða fleiri fréttir

Fréttir

Our summer program 2018 is out! // Sumardagskrá Bíó Paradís 2018 er komin út!

Eurovision 2018 í Bíó Paradís!

HM í fótbolta í Bíó Paradís // World Cup matches screened all summer!