Fréttir

Svartir Sunnudagar – fram að áramótum!

11/11/2016

Svartir Sunnudagar hafa birt dagskrá sína fram að áramótum – en þeir bjóða upp á kultmyndaveislu sunnudagskvöld kl 20:00 í Bíó Paradís! EKKI MISSA AF KÖLTINU Í BÍÓ PARADÍS í boði SVARTRA SUNNUDAGA! Nýárssýning Svartra Sunnudaga verður tilkynnt síðar.

SUNNUDAGURINN 13. NÓVEMBER

GOODFELLASFacebook viðburður hér

Ray Liotta, Robert De Niro, Paul Sorvino, and Joe Pesci publicity portrait for the film 'Goodfellas', 1990. (Photo by Warner Brothers/Getty Images)

SUNNUDAGURINN 20. NÓVEMBER

BARRY LYNDON Facebook viðburður hér

019-barry-lyndon-theredlist

SUNNUDAGURINN 27. NÓVEMBER

THE EXCORCIST – Facebook viðburður hér

exorcist-horror-movies-18854465-1680-1050

SUNNUDAGURINN 4. DESEMBER

MULTIPLE MANIACS Facebook viðburður hér

multiple-maniacs-divine-image-4

JÓLASÝNING SVARTRA SUNNUDAGA – Á ANNAN Í JÓLUM 26. DESEMBER

THE GODFATHER Facebook viðburður hér: 

the-godfather-054

Skoða fleiri fréttir