Það krefst hugrekkis að flytja á nýjar og ókunnar slóðir.
Leikstjóri hefur fylgst með og myndað líf taílenskrar fjölskyldu síðan hún fluttist til Íslands í leit að betra lífi fyrir 15 árum.
Jón Karl Helgason leikstjóri hefur sérhæft sig í gerð heimildamynda en hefur fjölbreyttan feril að baki í kvikmyndagerð.