15 ár á Íslandi

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Jón Karl Helgason
  • Handritshöfundur: Jón Karl Helgason og Þuríður Einarsdóttir
  • Ár: 2017
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 23. Mars 2017
  • Tungumál: Íslenska, Enska og Taílenska með íslenskum texta

Það krefst hugrekkis að flytja á nýjar og ókunnar slóðir.

Leikstjóri hefur fylgst með og myndað líf taílenskrar fjölskyldu síðan hún fluttist til Íslands í leit að betra lífi fyrir 15 árum.

Jón Karl Helgason leikstjóri hefur sérhæft sig í gerð heimildamynda en hefur fjölbreyttan feril að baki í kvikmyndagerð.

Aðrar myndir í sýningu