Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.
Myndin hlaut aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndaverðlaunanna PÖFF í Tallinn.
Sýnd með enskum texta!
English
The death of Jon’s mother forces him to take on a journey with her corpse in the backseat to fulfill her last wish. Bresnef the dog comes along and this trip will be the gamechanger Jon never dreamt of.
Shown with English subtitles!