Á Skjön – Verk og dagar Magnúsar Pálssonar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Steinþór Birgisson
  • Handritshöfundur: Steinþór Birgisson & Sigurður Ingólfsson
  • Ár: 2019
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 26. Desember 2019
  • Tungumál: Íslenska // Icelandic - WITHOUT subtitles

Heimildamyndin Á Skjön fylgir sköpunarferli nútímalistar eftir af stuttu færi í holdgervingu Magnúsar Pálssonar, eins helsta brautryðjanda og árhrifavalds íslenskrar nútímalistar frá upphafi. Hvað er list og hvernig verður hún til? Meikar hún einhvern sens? Mynd fyrir alla sem hafa einhvern tímann velt því fyrir sér hver er tilgangurinn með þessu öllu saman.

Á SKJÖN – glæný íslensk heimildamynd – frumsýnd á annan í jólum 26. desember í Bíó Paradís!

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

 

Aðrar myndir í sýningu