Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2022 // FRENCH FILM FESTIVAL 2022

Army of Shadows

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Stríð/War
  • Leikstjóri: Jean-Pierre Melville
  • Handritshöfundur: Jean-Pierre Melville eftir sögu Joseph Kessel
  • Ár: 1969
  • Lengd: 145 mín
  • Land: Frakkland, Ítalía
  • Tungumál: Franska, þýska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Lino Ventura, Paul Meurisse, Jean-Pierre Cassel

Philippe Gerbier, byggingarverkfræðingur, er yfirmaður frönsku andspyrnunnar. Hræðslan við Gestapo er alltumlykjandi.

Myndin er gerð eftir bók Joseph Kessel frá 1943 og er talin vera meistaraverk Jean-Pierre Melvilles.

English

An account of underground resistance fighters in Nazi-occupied France.

A Classic Film Night during the French Film Festival 2022!