NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2022 // FRENCH FILM FESTIVAL 2022

Calamity

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Rémi Chayé
  • Ár: 2020
  • Lengd: 85 mín
  • Land: Frakkland, Danmörk
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Salomé Boulven, Alexandra Lamy, Alexis Tomassian

Árið er 1863 og Martha Jane þarf að taka að sér mikilvægt hlutverk – hún þarf að læra að sjá um hestana sem drífur hestvagn fjölskyldunnar áfram. Hún ákveður að bregða á það ráð að klæðast buxum og að klippa á sér hárið.

Ævintýralegt ferðalag, fyrir alla fjölskylduna en kvikmyndin hefur hlotið fjölda Alþjóðlegra verðlauna m.a. sem besta teiknimyndin á hinni margrómuðu ANNECY kvikmyndahátíð og CINEKID kvikmyndahátíðinni.

Sýnd með íslenskum texta!