Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2022 // FRENCH FILM FESTIVAL 2022

Lingui – hin heilögu tengsl

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Mahamat-Saleh Haroun
  • Handritshöfundur: Mahamat-Saleh Haroun
  • Ár: 2021
  • Lengd: 87 mín
  • Land: Frakkland, Þýskaland, Belgía, Chad
  • Tungumál: Franska og arabíska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Achouackh Abakar SouleymaneRihane Khalil AlioYoussouf Djaoro

Amina býr með 15 ára gamalli dóttur sinni. En þegar upp kemst að dóttir hennar er ólétt, þá standa þær mæðgur frammi fyrir erfiðri ákvörðun, hvernig fóta þær sig í landi þar sem fóstureyðing er ólögleg?

Stórkostleg kvikmynd sem keppti um Gullpálmann á nýliðinni Kvikmyndahátíð í Cannes 2021 ásamt því að vera framlag Chad til Óskarsverðlaunanna.

English

Amina, a practicing Muslim, lives with her daughter, 15-year-old Maria. When Amina learns Maria is pregnant and wants to abort the child, they face an impossible situation in a country where abortion is legally and morally condemned.

The film competed for the Palme d’Or at the 2021 Cannes Film Festival and was selected as the Chadian entry for the Best International Feature Film at the 94th Academy Awards.