Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2022 // FRENCH FILM FESTIVAL 2022

Blekkingarleikur

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Xavier Giannoli
  • Handritshöfundur: Jacques Fieschi, Xavier Giannoli
  • Ár: 2021
  • Lengd: 149 mín
  • Land: Frakkland, Belgía
  • Frumsýnd: 28. Janúar 2021
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Benjamin Voisin, Cécile de France, Vincent Lacoste

Kvikmynd byggð á skáldsögu Balzac sem fjallar um ungan mann sem flytur til Parísar í leit að ást og listrænum innblástri.

Kvikmynd sem hefur hlotið stórkostlega dóma allra helstu kvikmyndagagnrýnenda í Evrópu.

Sýnd á Franskri Kvikmyndahátíð 2022!

English

Benjamin Voisin (‘Summer of 85’) stars in this adaptation of Balzac’s novel about a young man who moves to Paris for love and artistic ambition.

The film premiered at Venice Film Festival 2021 where it was nominated for the Golden Lion.