Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2019 // NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2019

Aurora

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Miia Tervo
  • Handritshöfundur: Miia Tervo
  • Ár: 2019
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Finnland
  • Tungumál: Finnska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Mimosa Willamo, Amir Escandari, Oona Airola

Kvöld eitt við pylsuvagn í finnska Lapplandi kynnist hin partýglaða og skuldbindingafælna Aurora írönskum manni að nafni Darian. Darian þarf að giftast finnskri konu svo að hann og dóttir hans fái hæli í landinu. Aurora kynnir Darian fyrir hverri konunni á fætur annarri en verður um leið æ nánari honum. Þegar hin fullkomna verðandi eiginkona kemur til skjalanna standa Darian og Aurora frammi fyrir tveimur afarkostum: að láta sem þau séu hamingjusöm eða hætta loksins að flýja.

Myndin er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 15. – 20. október 2019.

English

Aurora, a commitment-phobic party animal, meets Iranian Darian one night at a hot-dog stand in Lapland. Darian is running from death and Aurora is running from love. They need each other in order to finally stop running.

Five Nordic films in feature length have been selected and nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2018. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 15-20 2019 in a special program in cooperation with Nordisk Film og TV Fond.

Fréttir

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí

Mánudjass í Bíó Paradís í sumar

Ævintýrin allt um kring í Cannes