NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Batman Returns – Jólapartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Spenna/Action, Glæpir/Crime, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Tim Burton
  • Handritshöfundur: Bob Kane, Daniel Waters, Sam Hamm
  • Ár: 1992
  • Lengd: 126 mín
  • Land: Bandaríkin, Bretland
  • Frumsýnd: 18. Desember 2021
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Michael Keaton, Danny DeVito, Michelle Pfeiffer

Eftir að hafa borið sigurorð af Jókernum, þá etur Batman nú kappi við nýjan óvin, Mörgæsina – mann sem er vanskapaður og vill verða viðurkenndur inn í samfélagslíf Gotham borgar. Catwoman – dularfull vera sprettur á sjónarsviðið og þá fara málin að flækjast…

Stórkostleg JÓLAPARTÍSÝNING laugardaginn 18. desember kl 20:00! 

ATHUGIÐ! Vegna mikilla vinsælda verðum við að krefjast hraðprófa fyrir sýningarnar . Vegna fjöldatakmarkana verður krafist hraðprófs sem hægt er að sækja frá viðurkenndum aðilum og hafa niðurstöðuna tiltæka með QR kóða, nánari upplýsingar á hradprof.covid.is. Grímuskylda samkvæmt núgildandi reglugerð, nema þegar veitinga er neytt. Góða skemmtun, velkomin í Bíó Paradís!

English

While Batman deals with a deformed man calling himself the Penguin wreaking havoc across Gotham with the help of a cruel businessman, a female employee of the latter becomes the Catwoman with her own vendetta.

Screened on a true CHRISTMAS PARTY SCREENING, Saturday December 18th at 20:00! 

ATTENTION! Rapid antigen tests are required, more information on hradprof.covid.is/en

It is important to have the QR code ready before the screening starts.