NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

PARTÍSÝNINGAR // PARTY-SCREENINGS

The Holiday – Jólapartísýning!

Sýningatímar

 • 10. Des
  • 20:00ICE SUB
  • 21:00ICE SUB
Kaupa miða
 • Tegund: Gamanmynd, Rómantík/Romance
 • Leikstjóri: Nancy Meyers
 • Handritshöfundur: Nancy Meyers
 • Ár: 2006
 • Lengd: 138 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 10. Desember 2021
 • Tungumál: Enska með íslenskum texta
 • Aðalhlutverk: Cameron Diaz. Kate Winslet, Jude Law, Jack Black

The Holiday skartar þeim Cameron Diaz. Kate Winslet, Jude Law og Jack Black en myndin fjallar um tvær konur sem ákveða að skrá sig á húsaskiptisíðu yfir jólin og verða þær báðar óvænt ástfangnar á meðan dvöl þeirra stendur.

Kvikmyndin er ein sú allra vinsælasta þeirra sem elska að horfa á jólamyndir fyrir jólin! Við bjóðum upp á geggjaðar jólapartísýningar í desember en þessi mynd slær öll met! Ástin sigrar allt um jólin! Myndin er sýnd með íslenskum texta.

Fagnaðu jólaundirbúningum með okkur í Bíó Paradís, barinn er opinn og það er leyfilegt að fara með áfengar veigar inn í sal! Auk þess sem sjoppan okkar verður stútfull af veitingum.

EKKI MISSA AF JÓLAPARTÍSÝNINGU föstudaginn 10. desember kl 20:00!

English

Two women troubled with guy-problems swap homes in each other’s countries, where they each meet a local guy and fall in love.

Kate Winslet, Cameron Diaz, Jude Law and Jack Black star in this Christmas favorite!

Come Celebrate Christmas preparations with us for a festive screening, where we have loads of great offers on the bar (p.s. you can bring snacks and beverages into the screening room).

WE CAN´T WAIT for our CHRISTMAS PARTY SCREENING Friday December 10th at 20:00!