PARTÍSÝNINGAR

Beetlejuice

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Tim Burton
  • Handritshöfundur: Warren Skaaren
  • Ár: 1988
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 27. Október 2023
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Geena Davis, Winona Ryder, Michael Keaton, Jeffrey Jones, Catherine O'Hara

Stórskemmtileg og fyndin draugasaga sem fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju.

Við hefjum Hrekkjavökuna með stæl, á sannkallaðri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 27. október kl 21:00!

English

The spirits of a deceased couple are harassed by an unbearable family that has moved into their home, and hire a malicious spirit to drive them out.

Wer´e kickstarting the HALLOWEEN weekend on a true FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, October 27th at 9PM!