Beetlejuice – Hrekkjavökupartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Tim Burton
  • Handritshöfundur: Warren Skaaren
  • Ár: 1988
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 31. Október 2021
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Geena Davis, Winona Ryder, Michael Keaton, Jeffrey Jones, Catherine O'Hara

Stórskemmtileg og fyndin draugasaga sem fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju.

Dásamleg Hrekkjavökupartísýning, fyrir þig og barnið þitt 31. október á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

Fjörið hefst klukkan 15:30 og við hvetjum alla til að mæta í BÚNING! Danshópurinn DASS verður með hrekkjavökuatriði!

 

Íslenska stuttmyndin Já Fólkið verður sýnd á undan myndinni!

Já fólkið (íslenska / 8 mín)

Íbúum í blokk er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að rútínan litar líf þeirra (og rödd). Þetta er gamansöm mynd um fjötra vanans. Myndin er marg verðlaunuð og hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna 2020.

English

The spirits of a deceased couple are harassed by an unbearable family that has moved into their home, and hire a malicious spirit to drive them out.

Join us for a wonderful and true Halloween experience with your child on Reykjavík International Children´s Film Festival, October 31st at 16:00!