PARTÍSÝNINGAR

The Nightmare Before Christmas – Jólapartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Henry Selick
  • Handritshöfundur: Tim Burton, Caroline Thompson
  • Ár: 1993
  • Lengd: 76 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 16. Desember 2023
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Danny Elfman, Chris Sarandon, Catherine O'Hara

Konungur Hrekkjavökunnar uppgvötar Jólabæ .. og þessi stórkostlega jólamynd eftir sögu Tim Burton verður sýnd laugardaginn 16. desember kl 21:00!

Jólapartísýning sem bragð er af! Og Bíóbarinn opinn, drykkir leyfðir inn í sal.

English

Jack Skellington, king of Halloween Town, discovers Christmas Town, but his attempts to bring Christmas to his home causes confusion.

Screened on a true CHRISTMAS PARTY SCREENING December 16th at 9PM!