Stella í Orlofi – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir
  • Handritshöfundur: Guðný Halldórsdóttir
  • Ár: 1986
  • Lengd: 86 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 2. Ágúst 2019
  • Tungumál: Íslenska / Icelandic - NO subtitles
  • Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Gestur Jónasson, Þórhallur Sigurðsson (Laddi)

ÞÚ MÁTT EKKI láta þig vanta á geggjaða Föstudagspartísýningu á hinni óborganlegu grínmynd STELLA Í ORLOFI þann 2. ágúst kl.20:00 – eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Fru Stella, det er blod! Hin ógleymanlega Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Myndin er nú komin á stafrænt form, rúmlega þrjátíu árum eftir frumsýningu.

Ein ástsælasta íslenska gamanmynd allra tíma með þeim Eddu Björgvinsdóttur, Gesti Jónassyni, Þórhalli Sigurðssyni (Laddi) í aðalhlutverkum, í leikstjórn Þórhildar Þórleifsdóttur eftir handriti Guðnýju Halldórsdóttur.

English

This Icelandic gem is unfortunately NOT screened with English subtitles. But if you want to join the Icelanders for a laughter-therapy, do not hesitate to come and join in on a fabulous Friday Night PARTY Screening of STELLA Í ORLOFI on August 2nd at 20:00 – as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!