BPM (120 Beats Per Minute)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Robin Campillo
  • Handritshöfundur: Robin Campillo
  • Ár: 2017
  • Lengd: 140 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 6. Júlí 2018
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Nahuel Pérez Biscayart, Arnaud Valois, Adèle Haenel

Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Með þekkingu, hugrekki og þrautseigju að vopni berst hópur fólks sem aktívistar til að fræða fólk um AIDS. Franski leikstjórinn Robin Campillo teflir hér fram stórkostlegri kvikmynd byggða á Parísarhópnum sem lagði líf og sál í aktivisma snemma á tíunda áratugnum.

Myndin var í keppni á kvikmyndahátíðinní á Cannes 2017 þar sem hún hluta GRAND PRIX aðalverðlaun dómnefndar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodóvar stýrði.  Kvikmyndin hlaut Queer Palm verðlaunin, FIPRESCI og aðalverðlaun International Cinephile Society Awards. Myndin er tilnefnd til LUX PRIZE verðlaunanna 2017.

Myndin er sýnd í Bíó Paradís í júlí 2018 sem hluti af sumardagskrá með enskum texta. 

English

What does it take to fight a pandemic? Knowledge, courage and resilience, certainly, but also rough-and-tumble argument, a range of friendships both consoling and abrasive, a healthy sense of gallows humor and soul-sustaining supplies of loud music and louder sex. French writer-director Robin Campillo understands all of this in “BPM (Beats Per Minute),” his sprawling, thrilling, finally heart-bursting group portrait of Parisian AIDS activists in the early 1990s.

The film competed for the Palme d’Or in the main competition section at the 2017 Cannes Film Festival. At Cannes it won critical acclaim and four awards, including the Grand Prix.

Screened July 2018 at Bíó Paradís with English subtitles. 

“Robin Campillo’s outstanding AIDS activist drama melds the personal, the political and the erotic to heart-bursting effect.” – Variety

“AIDS Drama 120 Beats Per Minute Is a Vital New Gay Classic” – Vanity Fair 

“A vitally erotic, moving ode to activism” – The Telegraph

Aðrar myndir í sýningu