Cameraperson

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Kirsten Johnson
  • Handritshöfundur: Doris Baizley, Lisa Freedman
  • Ár: 2016
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 25. Febrúar 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Kirsten Johnson

Kirsten Johnson hefur verið með kameruna á lofti í aldarfjórðungslöngu flakki sínu um heiminn. Hér lyftir hún hulunni af hlutverki sínu sem myndatökukona og úr verður myndræn ævisaga og vitnisburður um mátt hins myndræna. Við sjáum box í Brooklyn, líf í stríðshrjáðri Bosníu, daglegt líf nígerískrar ljósmóður og náið fjölskyldulíf – allt ofið saman í vef sem sýnir sambandið á milli ljósmyndara og þeirra sem eru myndaðir.

Myndin vann dómnefndarverðlaun á heimildamyndahátíðinni í Sheffield og var valinn næstbesta heimildamynd ársins af gagnrýnendum Indiewire.

Sýningar:
25. febrúar, kl 22:20
5. mars, kl 18:00

English

Kirsten Johnson has shot tons of footage, travelling the world over decades. Here she exposed her role behind the camera and what emerges is a visual memoir and a testament to the power of the camera. We see a boxing match in Brooklyn, life in post-war Bosnia-Herzegovina, the daily routine of a Nigerian midwife and an intimate family moment at home – all woven together into a tapestry that explores the relationships between image makers and their subjects.

The film won the Grand Jury Award at the Sheffield International Documentary Festival and critics at Indiewire voted it the second best documentary of the year.

Screenings:
February 25th, at 22:20
March 5th, at 18:00

Aðrar myndir í sýningu