Private: KVIKMYNDAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2022 // NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2022

Clara Sola

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Nathalie Álvarez Mesén
  • Handritshöfundur: Maria Camila Arias, Nathalie Álvarez Mesén
  • Ár: 2021
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Tungumál: Spænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Wendy Chinchilla Araya, Ana Julia Porras Espinoza, Daniel Castañeda Rincón

Clara, 40 ára, er talin vera í sérstöku sambandi við Guð. Sem heilari er hún fjölskyldu sinni og þorpi mikilvæg en finnur hugarró í sambandi sínu við hið veraldlega. Eftir að hafa verið undir hæl móður sinnar til margra ára fara kynferðislegar langanir hennar af stað þegar hún heillast af kærasta frænku sinnar. Þær leiða Clöru á ókannaðar slóðir og gera henni kleift að flakka á milli líkamlegra og andlegra marka. Uppgötvanir hennar um sig sjálfa færa henni valdeflingu og smám saman losnar undan hlutverki sínu sem dýrlingur og byrjar að heila sig sjálfa.

Myndin er sýnd með enskum texta! 

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2022.

Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 26. – 30. október 2022.

English

In a remote village in Costa Rica, Clara, a withdrawn 40-year-old woman, experiences a sexual and mystical awakening as she begins a journey to free herself from the repressive religious and social conventions which have dominated her life.

Screened with English subtitles!