Private: KVIKMYNDAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2022 // NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2022

The Blind Man Who Did Not Want to See Titanic

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Teemu Nikki
  • Handritshöfundur: Teemu Nikki
  • Ár: 2021
  • Lengd: 82 mín
  • Land: Finnland
  • Tungumál: Finnska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Petri Poikolainen, Marjaana Maijala, Samuli Jaskio

Jaakko er blindur og fatlaður og bundinn hjólastól. Hann elskar Sirpa. Þau búa langt frá hvoru öðru og hafa aldrei hist í eigin persónu en tala daglega saman í síma. Þegar Jaakko heyrir af hrakandi heilsufari Sirpa ákveður hann að fara til hennar þegar í stað, þrátt fyrir aðstöðu sína. Hann þarf að reiða sig á aðstoð fimm ókunnugra: frá heimili sínu að leigubílnum, frá leigubílnum að lestarstöðinni, frá lestarstöðinni í lestina, frá lestinni í leigubílinn og svo frá leigubílnum… til hennar.

Myndin er sýnd með enskum texta! 

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2022.

Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 26. – 30. október 2022.

English

Jaakko and Sirpa have never met face to face but used to talk on the phone every day. When he heard about her declining health, he decides to go meet her in another city ,and when he saw he was blind and paralyzed from the chest down.

Screened with English subtitles.