Private: KVIKMYNDAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2022 // NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2022

Versta manneskja í heimi / The Worst Person in the World

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 14 ára

Stórkostleg þroskasaga ungrar konu sem er í senn stórfyndin og dramatísk sem sló í gegn í kvikmyndahátíðinni Cannes þar sem Renate Reinsve fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki.

Frá leikstjóra Thelma, Louder than Bombs og Osló, 31. ágúst – og eru gagnrýnendur á einu máli – kölsvört rómantísk gamanmynd sem lætur engan ósnortinn!

Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna 2022 fyrir besta frumsamda handritið og sem besta erlenda kvikmyndin! 

Sýnd með enskum texta!

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2022.

Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 26. – 30. október 2022.

English

A young woman cycles through major life decisions — and indecisions — from the director of Oslo 31st, Louder than Bombs and Thelma.

Screened with English subtitles.